Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hentifáni
ENSKA
flag of convenience
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í ályktun sinni frá 24. október 1994 um aðstæður í evrópsku almenningsflugi áleit ráðið að rannsaka bæri áhættu samfara því að nota hentifána og önnur föng en Bandalagsins.

[en] Whereas in its resolution of 24 October 1994 on the situation in European Civil Aviation (1) the Council considered that the risk of development of flags of convenience and use of non-Community resources ought to be examined;

Skilgreining
það þegar skip er skráð í öðru landi en það er í reynd gert út frá, oftast í þeim tilgangi að forðast alþjóðlegar skuldbindingar
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ályktun ráðsins frá 19. júní 1995 um tilflutning á sviði flugrekstrar

[en] Council Resolution of 19 June 1995 on relocation in air transport

Skjal nr.
31995Y0705(02)
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira